Feršafélag Siglufjaršar

Hólshyrnuganga í blíðskaparveðri Þann 4. ágúst var gengið á Hólshyrnuna undir styrkri leiðsögn Örlygs Kristfinnssonar. Um fjörutíu vaskir göngugarpar tóku

sol

Hólshyrnuganga ķ blķšskaparvešri

Þann 4. ágúst var gengið á Hólshyrnuna undir styrkri leiðsögn Örlygs Kristfinnssonar.
Um fjörutíu vaskir göngugarpar tóku þátt í göngunni. Lagt var af stað frá flugvellinum og gengið
upp Hólshyrnuröðulinn. Gengið var suður eftir Hólsfjalli og farið niður í Skútudal.
Mesta hækkun var 687 m. 

Myndir HÉR
Auglżsingar

Héšinsfjöršur

Mynd augnabliksins

img_5289_copy.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf