Feršafélag Siglufjaršar

Hólshyrna Hólshyrna laugardaginn 4. ágúst (erfiðleikastig: 3) 37 galvaskt göngufólk er lagt af stað í þessa skemmtilegu göngu í mildu sumarveðri.

sol

Hólshyrna

Hólshyrna laugardaginn 4. ágúst (erfiðleikastig: 3)

37 galvaskt göngufólk er lagt af stað í þessa skemmtilegu göngu í mildu sumarveðri. Fararstjóri er Örlygur Kristfinnsson.

Gengið er frá Saurbæjarási og upp framan í eggjum Hólshyrnu, Hólshyrnuröðul, og upp á Hólshyrnuna. Leiðin er nokkuð brött á köflum og ekki fyrir lofthrædda. Gengið er suður eftir Hólsfjalli, ofan í Stóruskál og niður í Hólsdal. Mesta hæð 687 m.

Verð 500 kr.  Göngutími 4-5 klst. Brottför frá flugvellinum klukkan 10:00.

Myndir frá Hólshyrnugöngu í júlí 2008


Auglżsingar

Héšinsfjöršur

Mynd augnabliksins

a_35_resize.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf