Feršafélag Siglufjaršar

Ganga út á Siglunes um verslunarmannahelgina 2011 Gangan út á Siglunes heppnaðist sérlega vel. Veðrið var eins og best var á kosið og allir komust á

sol

Ganga śt į Siglunes um verslunarmannahelgina 2011

Frķšur hópur ķ upphafi göngu
Frķšur hópur ķ upphafi göngu
Gangan út á Siglunes heppnaðist sérlega vel. Veðrið var eins og best var á kosið og allir komust á leiðarenda. Gangan tók átta klukkutíma með bátsferðinni til baka.

Gengið var frá Ráeyri norður saurbæjarásinn upp Kálfsdalinn og yfir Kálfsskarð niður í Nesdalinn. Hópurinn gekk út Nesdalinn að austan fyrir Nestánna og út á Siglunesið. Hópurinn fór með bát til baka.

Göngugarpurinn Ragnar Ragnarsson ákvað að ganga eftir eggjum Siglunesmúla aftur til Siglufjarðar!!

Látum myndirnar tala sínu máli. Myndir HÉRAuglżsingar

Héšinsfjöršur

Mynd augnabliksins

listagnaga_206_resize.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf