Feršafélag Siglufjaršar

Aðalfundur Ferðafélagsins var haldinn 19.apríl síðastliðinn. Aðalfundur Ferðafélags Siglufjarðar var haldinn  í Bátahúsinu þann 19.apríl 2011 kl.

sol

Ašalfundur Feršafélagsins var haldinn 19.aprķl sķšastlišinn.

Nżtt lógó Feršafélags Siglufjaršar
Nżtt lógó Feršafélags Siglufjaršar
Aðalfundur Ferðafélags Siglufjarðar var haldinn  í Bátahúsinu þann 19.apríl 2011 kl. 20.00.
Ársreikningar voru lagðir fram og samþykktir. Farið var yfir ferðir síðasta sumars í máli og myndum.
Nýtt lógó hannað af Elínu Þorsteinsdóttur var opinberað,  það má sjá hér til hliðar. Ný heimasíða sem er hýst hjá Stefnu var opnuð . Ferðir næsta sumars voru kynntar og Örlygur Kristfinnsson var með skemmtilega myndasýningu og fór yfir þær ferðir sem hann mun leiða næsta sumar. Skilti með korti af gönguleiðum í Fjallabyggð er í vinnslu og mun verða staðsett í miðbæ Siglufjarðar í sumar.
Núverandi stjórn var endurkjörin en í henni sitja, Elín Þorsteinsdóttir, Erla Helga Guðfinnsdóttir, Gestur Hansson & Guðrún Ingimundardóttir.
Auglżsingar

Héšinsfjöršur

Mynd augnabliksins

20110627_13_resize.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf