Feršafélag Siglufjaršar

Ferðafélag Siglufjarðar

sol

Velkomin į heimasķšu Feršafélags Siglufjaršar

Ætlunin er að halda úti lifandi vef
þar sem væntanlegar ferðir á vegum félagsins verða birtar
og upplýsingar um farnar ferðir verða gerðar aðgengilegar

Fréttir

Skrįmuhyrna, taka tvö

Ferðafélagið Siglufjarðar mun gera aðra tilraun til að ganga á Skrámuhyrnu, sem til stóð að fara laugardaginn 3. ágúst, en féll niður vegna afleits veðurs.  Farið verður frá skíðaskálanum á morgun fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 og gengið eftir vestureggjum Siglufjarðarfjalla til norðurs og út á Skrámuhyrnu, 625 m. Skrámuhyrna er hæsti tindur Stráka og þaðan er mikil útsýn. Gengið til baka út á Hvanneyrarhyrnu, niður Gróuskarð og ofan í Hvanneyrarskál.

Nokkuð brött leið og ekki fyrir lofthrædda.

Verð: 1.500 kr. Göngutími 5-6 klst. 

Nánari upplýsingar í síma 898 4939. Ferðin ræðst auðvitað af veðri eins og sú fyrri J


Žjóšlagahįtķš

Hin árlega ganga við upphaf þjóðlagahátíðar verður þann 3. júlí. Vegna framkvæmda við stoðvirki í Hafnarhyrnu þarf að breyta út af fyrri áætlun. Farið verður frá Ráðhústorginu kl. 13:30 og gengið upp með Hvanneyraránni frá gömlu rafstöðinni, upp í Hvanneyrarskál. Þaðan verður gengið á Gróuskarðshnjúk fyrir ofan stoðvirkin sem voru sett upp á árunum 2004-2005. Þaðan er frábær útsýn yfir Siglufjörð. Það ræðst af veðri hvort ferðin verður farin. 

Fyrsta ferš sumarsins, fuglaskošunarferš ķ Héšinsfjörš

Fyrsta ferð sumarsins 2013 þann 29. maí. Lesa meira

Gönguferš frestaš

Gönguferðinni um suðureggjar Siglufjarðarfjalla hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 


Auglżsingar

Héšinsfjöršur

Mynd augnabliksins

img_1500_resize.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf